ÍR-ingar á landsliðsæfingum

Magnús Örn Helgason og Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfarar U15 kvenna hafa valið leikmenn sem sem koma saman á úrtaksæfingum dagana 13-15 Febrúar. Í hópnum eru fjórir ÍRingar, þær Rakel Beta Sigurðardóttir, Sandra Dís Hlynsdóttir, Sara Atladóttir og Sigríður Salka Ólafsdóttir. Við óskum stelpunum til hamingju og góðs gengis á komandi æfingum.

X