Íþróttafélag Reykjavíkur

WOW – RIG 2017 – Pontus Anderson

Einn af gestum okkar á WOW – RIG 2017 er 22 ára Svíinn Pontus Anderson, efnilegasti ungi Svíinn í keilunni í dag.

Pontus AndersonHér má sjá upplýsingar um Anderson:

  • 1. sæti á HM ungmenna 2016
  • Svíþjóðarmeistari í liðakeppni 2016
  • 1. sæti á EM ungmenna 2014
  • Landsliðsmaður Svía síðan 2013
  • 2. sæti á PBA/WBT Qatar Open 2016

Upplýsingasíða RIG 2017

Styrktaraðilar ÍR

X