Upplýsingar fyrir iðkendur – nýja og gamla

01.01.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Öllum er frjálst að mæta og æfa í nokkur skipti án þess að skrá sig.

Skráning fer annars fram í gegn um vefkerfi ÍR https://ir.felog.is

Ath að eftir að frístundarstyrkur er virkjaður á síðu Reykjavíkurborgar þarf að fara aftur inn á síðu ÍR til að klára skráninguna

 

Gallar eru seldir hjá deildinni (6500 kr) Engin skylda er þó til að mæta í göllum strax, venjuleg íþróttaföt duga.

 

Tilkynningar vegna starfs deildarinnar verða settar hér inn og á facebookhttps://www.facebook.com/irtaekwondo/

Minni einnig á lokaða síðu fyrir iðkendur, þar sem má nálgast frekari upplýsingar og námsefni (verður uppfært á voröninni)

https://www.facebook.com/groups/681150508654637/

X