Íslandsmót í poomse 2016 graphic

Íslandsmót í poomse 2016

16.10.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Íslandsmeistaramót í Poomsae (tækni) fór fram um liðna helgi og voru 5 keppendur frá ÍR sem tóku þátt.
Rebekka Rut Kristjánsd. Grimm – silfur í einstaklings Poomsae
Sveinn Logi Birgisson – Silfur í einstaklings Poomase
Bjarki Dagur Arnarsson – Brons í einstaklings Poomsae og silfur í hópa Poomsae
Ibtisam El Bouazzati – Silfur í einstaklings Poomsae og brons í para Poomsae með Kriel
Kriel Eric Jan Luzara Renegado – Silfur í einstaklings Poomsae og brons í para Poomsae með Ibtisam
Þátttaka ÍR var góð í ár og við óskum krökkunum til hamingju með þennan flotta árangur 🙂

Kveðja

Þjálfarar og stjórn

X