Beltapróf vor 2017 graphic

Beltapróf vor 2017

15.05.2017 | höf: Jóhann Gíslason

Lokaprófin verða á morgun, þriðjudaginn 15. maí.
Athugið tímasetningar.
Byrjendur barna mæta kl. 17 og prófið hefst kl. 17.15 en allir aðrir eiga að mæta kl. 17.45 og stefnt að því að byrja kl. 18. Ekki er hægt að segja fyrir um hvenær prófin eru búin, en byrjendahópurinn verður kláraður fyrst og þau geta síðan farið heim. Hin, sem sagt framhald barna og 13+, mæta kl. 18, og BESTA ÁGISKUN er að þau verði búin ca. Kl. 20.

Prófgjaldið er kr. 2.500 fyrir alla undir rauða beltinu, en kr. 3.500 fyrir þá sem eru að taka rauða beltið eða hærra. Prófgjaldið skal greið með reiðufé og borga á prófdag áður en prófið hefst.
Eins og vanalega fara ekki allir í próf að þessu sinni. Ef vafi er á hvort iðkandi eigi að mæta, þá er búið að tilkynna lista á facebooksíðu iðkenda.

Ef einhverjar spurningar eru vinsamlegast hafið samband /
Any questions regarding the exam, please contact
joigisla (hja) gmail.com eða í 8660282

X