Arn­ar vann silf­ur á EM graphic

Arn­ar vann silf­ur á EM

26.06.2017 | höf: Jóhann Gíslason

Arnar Bragason, yfirþjálfari taekwondodeildar ÍR og Aftureldingar, vann til silfurverðlauna á Evrópumeistaramóti 35 ára og eldri fyrr í mánuðinum.
Frétt Mbl
Arnar hefur starfað fyrir ÍR undanfarin tvö ár og eflt taekwondo starfið til muna.
Óskum honum til hamingju með þennan flotta árangur.

X