Vetrarstarfið að hefjast graphic

Vetrarstarfið að hefjast

09.09.2018 | höf: Eiríkur Jensson

Vetrarstarf skíðadeildar ÍR er að hefjast hjá öllum hópum. Eins og undanfarin ár þá er skíðadeildin í samstarfi við skíðadeild Víkings en félögin starfa saman undir merki skíðafélagsins Hengill.

Þrekæfingar allra hópa eru hafnar eða í þann mund að hefjast. Nánari upplýsingar er að finna á Facebook síðu Hengils

X