Styttist í að æfingar hefjist í Bláfjöllum

21.01.2019 | höf: Eiríkur Jensson

Talsvert hefur snjóað undanfarna daga í Bláfjöllum útlit fyrir að skíðasvæðið opni á allra næstu dögum. Æfingar munu hefjast hjá öllum hópum um leið og skíðasvæðið opnar. Við viljum minna aðstandendur á að skrá sína iðkendur sem fyrst. Lyftupassar eru innifaldir í iðkendagjöldum (þó ekki hjá ÍR-ungum). Lyftupassar iðkenda verða gefnir út skv. lista yfir þá sem búnir eru að skrá sína iðkendur

X