Páskar í Bláfjöllum graphic

Páskar í Bláfjöllum

12.04.2017 | höf: Sigrún Inga Kristinsdóttir

Nú lítur út fyrir góða Skíðapáska. Í Bláfjöllum er nægur snjór og verðurspá góð.

Í Dimbilvikunni eru yfir 30 krakkar búnar að vera í skipulögðum æfingabúðum Hengils, skíðadeildum ÍR og Víkings. Búið er að vera mikið fjör hjá krökkunum, þjálfurum og foreldrum sem staðið hafa vaktina til að gera þetta mögulegt.

Bingó. Skíðabúðir í Dimbilviku 2017

Bingó. Skíðabúðir í Dimbilviku 2017

paskar2

Morgunæfing Miðvikudaginn 12.apríl 2017

 

 

 

 

 

Páskadagskráin byrja svo með Hengilsleikum fyrir 9 ára og yngri, barnamóti sem haldið er af ÍR og Víkingi. Á Föstudaginn Langa væri svo sérstaklega skemmtilegt að sjá sem flesta af gömlum ÍR ingum í skálanum en því miður hafa þeir ekki skilað sér sem skildi úr Hamragili.

X