Kynningarfundur á starfi skíðadeildar graphic

Kynningarfundur á starfi skíðadeildar

29.09.2021 | höf: Eiríkur Jensson

Kynningarfundur á vetrarstarfi Hengils verður haldinn þriðjudaginn 5. október kl 18 í Víkinni. Skíðadeildir ÍR og Víkings hafa átt farsælt samstarf um rekstur skíðadeilda um margra ára skeið. Á fundinum verður vetrarstarfið kynnt, farið yfir áætlaða æfingaferð til Austurríkis í janúar n.k. ofl. Vonumst eftir að sjá sem flesta.

X