Byrjendanámskeið á laugardag

18.01.2018 | höf: Eiríkur Jensson

Laugardaginn 20. janúar munum við halda næsta byrjendanámskeið.

Skipt verður í 2 hópa: annarsvegar framhaldshópu frá síðustu námskeiðum og svo nýr hópur fyrir þá sem eru að koma í fyrsta skipti.

Mæting í Hengils skálanum á laugardaginn 20.01: 
kl 11.00-12.00 – framhaldshópur (mæting í skálanum kl 10.45)
eða
kl 13.00-14.00 – nýr byrjendahópur (mæting í skálanum kl 12.45)

Skíðakennararnir Cata og Dagmar taka vel á móti ykkur

Skráning á Facebook síðu Hengils

Hlökkum til að sjá ykkur um helgina!
kv Þjálfarar

X