Miðasalan hefst hefst 3. desember 2019  kl. 10.00

Meðfylgjandi eru allar upplýsingar um miðasöluna.

Eins og áður verða borðin seld heil (12 manns), hver kaupandi má einungis kaupa tvö borð.

Hér að neðan má sjá yfirlit yfir borðin á Þorrablótinu og gott er að vera búinn að velja númer áður en farið er á miðasöluvefinn.

Miðaverð er óbreytt frá því í fyrra 9700 kr.

Til að kaupa miðann smellið þið á hlekkinn hér (opnar 3. des kl. 10)

Síðast uppfært: 02.12.2019 klukkan 14:42

X