Leikfimi fyrir konur á öllum aldri

Vor 2020

Fimmtudaginn  9.janúar n.k. hefst leikfimi fyrir konur að nýju.

Kennt er 2svar í viku, á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 17:30 – 18:30.

Námskeiðið er frá fim. 9.jan. til og með fim. 30.apríl.

Góð alhliða leikfimi þar sem áhersla er lögð á upphitun, þol, styrk, góðar teygjur og slökun.

Staðsetning:  efri hæð ÍR – heimilis að Skógarseli 12, 109 – RVK

Skráning:  senda nafn og gsm númer á netfangið svavayrbaldvinsdottir@gmail.com

Nánari upplýsingar:  í síma 772-9406 eða senda fyrirspurnir á netfangið svavayrbaldvinsdottir@gmail.com

Verð:  15.000 kr

Kennari er Svava Ýr Baldvinsdóttir íþróttakennari

 

Kvennaleikfimi Vor 2020

 

 

Síðast uppfært: 06.01.2020 klukkan 11:30

X