Úrslit í AMF 2019 graphic

Úrslit í AMF 2019

16.05.2019 | höf: Svavar Einarsson

Næstkomandi sunnudag 19.maí kl 9:00 fer fram úrslit í AMF

Þar koma til með að spila 8 efstu keppendur eftir 3 umferðir í round robin og eftir það verður það svo 2 og 3 sætið sem að spila um úrslita sætið. Stigalistan má nálgast hér
Sigurvegarin úr þeim leik mætir svo þeim aðila sem að var í 1.sæti eftir round robin

Olíuburður fyrir mótið er Athens 40

Sigurvegari mótsins vinnur sér inn keppnisrétt á næsta AMF World Cup, hótel gistingu og flug á
staðinn.
Sá aðili af gagnstæða kyninu sem verður efstur/efst vinnur sér inn keppnisrétt á næsta AMF World
Cup ásamt flugi og hótel gistingu.

Styrtaraðili keppninar í ár er Keiluhöllin Egilshöll og þökkum við þeim kærlega fyrir styrkinn

X