Tilkynning vegna Jólamóts keiludeildar ÍR

16.12.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Því miður verðum við að slá af jólamótið sem fram átti að fara á morgun 17. desember. Ástæðan er einföld en þátttaka er ekki næg. Við getum ómögulega haldið mót og séð fyrir tapa umtalsverðu á því.

Við ætlum að skoða möguleikann á því að Pepsí mótið sunnudaginn 9. janúar 2017 verði í veglegri kantinum í staðn enda erum við komin með slatta af vinningum í happadrættið okkar góða.
X