Með tiliti til samkomubanns sem að hefur verið sett að þá fellur niður Páskamót ÍR og ToppVeitinga sem að átti að fara fram 21.mars Komum til með að skoða í framhaldi hvort að mótið falli alveg niður eða hvort að það verði haldið eftir Páska.