Keila 02.02.2023 | höf: Jóhann Ágúst
Keiludeild ÍR er með keiluæfingar fyrir krakka á öllum aldri. Æft er í Keiluhöllinni Egilshöll og fara æfingar fram mánudaga til fimmtudaga í vetur.
Nýir iðkendur eru boðnir velkomnir og er óhætt að prófa án kröfu um skráningu á vorönn 2023 – Hafið samband með pósti á keila@ir.is