ÍR Krakkar á Junior Irish open graphic

ÍR Krakkar á Junior Irish open

06.11.2022 | höf: Svavar Einarsson

Nokkur börn úr Keiludeild ÍR hafa um þessa helgi verið að taka þátt í Junior Irish Open.
Virkilega flott spilamennska hefur verið hjá okkar krökkum.
Í flokknum U12 á léku þau Viktor Snær Guðmundsson og Bára Líf Gunnarsdóttir í úrslitum og for svo að Viktor varð 3. sæti og Bára í 4. sæti. Í flokknum U16 þá gerði Tristan Máni Nínuson sér lítið fyrir og vann flokkinn.
Til hamingju með góðan árangur.

 

X