ÍR keilarar á Nordic Youth 2017 graphic

ÍR keilarar á Nordic Youth 2017

19.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Þessa dagana stendur yfir Norðurlandamót U23 en það fer fram í Finnlandi. ÍR á nokkra fulltrúa í íslenska hópnum en það eru þau Jóhanna Ósk Guðjónsdóttir, Alexander Halldórsson og Hlynur Örn Ómarsson. Þetta mót er haldið annaðhvert ár og eru núna keppendur frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi auk íslensku keppendanna. Mótið hófst í dag með einstaklingskeppni en þá eru leiknir 6 leikir í forkeppni. Allar upplýsingar um mótið má finna á eftirfarandi síðum:

X