Keila 19.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í gær var tilkynnt val á landsliðsfólki í keilu sem tekur þátt á HM 2017 en það fer fram í Las Vegas dagana 24. nóvember til 2. desember n.k. ÍR á sem fyrr nokkra fulltrúa í bæði karla- og kvennalandsliðunum en auk þess er Hafþór Harðarson þjálfari kvennalandsliðsins. Þau sem valin voru eru:
A landsliðlið kvenna í keilu HM 2017
A landslið karla í keilu HM 2017
Þetta er í fyrsta sinn sem Gunnar Þór er valinn en hann hefur verið bæði í afrekshópi ÍR og Keilusambandsins undanfarið. Óskum við honum til hamingju með valið. Nánar verður fjallað um mótið þegar nær dregur og á meðan því stendur hér sem og á Fésbókarsíðu deildarinnar.
Á sama tíma og landsliðin voru tilkynnt var tilkynnt um aukafjárveitingu til Keilusambandsins úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna afreksstarfs sambandsins og verkefna framundan, sjá frétt á vef KLÍ.