Breytingar í stjórn keiludeildar eftir aðalfund graphic

Breytingar í stjórn keiludeildar eftir aðalfund

14.05.2021 | höf: ÍR

Þann 6. maí sl. var haldin aðalfundur keiludeildar ÍR. Farið var yfir skýrslu stjórnar og rekstrar- og

efnahagsreikningur fyrir síðasta almananaksár lesin og skýrður.

 

Kosin var ný stjórn og nýr formaður. Nýja stjórn skipa:

Formaður:

Valgerður Rún Benediktsdóttir

 

Aðalstjórn:

Ásgeir Henningsson (ritari)

Böðvar Már Böðvarsson

Daníel Ingi Gottgálksson

Halldóra Íris Ingvarsdóttir (gjaldkeri)

Jóhann Ágúst Jóhannsson

Unnar Óli Þórsson (varaformaður)

 

Áheyrnarfulltrúi:

Geirdís Hanna Kristjánsdóttir

Fráfarandi formanni Sigríði Klemensdóttur, varaformanni Þórarni Má Þorbjörnssyni sem og öðrum stjórnarmönnum er þakkað kærlega fyrir störf í þágu félagsins.

Ný stjórn hefur þegar fundað og skipt með sér verkum og er spennt fyrir komandi Covid-lausu (vonandi!) ári.

X