Keila 18.11.2019 | höf: Svavar Einarsson
Keiludeild ÍR og Keiluhöllin Egilshöll hafa endurnýjað samning sinn þar sem að Keiluhöllin kemur inn sem kostnaðaraðili fyrir mótið.
Aðalverðlaun úrslitakeppninnar eru þátttökuréttur efsta karl keppanda og efsta kvenkeppenda í mótinu á næsta QubicaAMF heimsbikarmóti einstaklinga sem haldið er árlega.
1. umferð í forkeppni AMF 2019/20 verður haldin 7, 8 og 10 des
Keiludeild ÍR þakkar Keiluhöllini fyrir stuðningin
Ekki verður úrslitakeppni í lok 1. eða 3. umferðar –
10 bestu séríur úr forkeppni fá stig til AMF úrslita
Boðið upp á 3 riðla –
Athugið takmarkaður fjöldi kemst í hvern riðil –
Spila má í öllum riðlum / Besta serían gildir.
Forkeppnin er 6 leikja sería, færsla eftir hvern leik – Verð pr. seríu er kr. 8.000,-
1. riðill Laugardagur 7. Desember kl. 9:00
skráning í riðil 1 er hér
2. riðill Sunnudagur 8.Desember kl. 9:00
skráning í riðil 2 er hér
3. riðill Þriðjudag 10.Desember kl. 19:00
skráning í riðil 3 er hér
Olíuburður verður: NYC2019
Verðlaun fyrir lokastöðu:
1.sæti 2 stört 16.000,- kr.
2.sæti 1 start 8.000,- kr.
3.sæti 1/2 start 4.000,- kr.