AMF 2018 í Las Vegas graphic

AMF 2018 í Las Vegas

08.11.2018 | höf: Svavar Einarsson

Dagur 2 af 3 fyrir niðurskurð á AMF fór fram í dag þar sem að Ástrós (ÍR) og Arnar Davíð (KFR)

Ástrós spilaði sína 8.leiki í dag og endaði daginn í 42.sæti með 2932 seríu eða 182 í meðaltal úr 16.leikjum,
Alls taka 68  konur þátt í mótinu og má sjá stöðu þeirra eftir 16 leiki hér

Arnar Davíð spilaði sína 8.leiki í dag og endaði daginn í 19.sæti með 3340 seríu eftir 16. leiki eða 208,75 í meðaltal

Alls taka 81 karl þátt í mótinu og má sjá stöðu þeirra hér eftir 16.leiki

 

X