Alexandra Kristjánsdóttir er Íslandsmeistari unglinga í keilu 2021 graphic

Alexandra Kristjánsdóttir er Íslandsmeistari unglinga í keilu 2021

21.03.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Alexandra Kristjánsdóttir varð í dag Íslandsmeistari unglinga í opna stúlknaflokkinum í dag. Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir varð síðan í 3. sæti í sama flokki. Aron Hafþórsson varð síðan í 3. sæti í opna flokki pilta.

Keppt var alls í 5 flokkum bæði pilta og stúlkna. Auk þess fóru fram úrslit 3. meðaltalshæðstu í pilta- og stúlknaflokki sem gefur Íslandsmeistartitil unglinga.

ÍR átti alls 13 keppendur á mótinu um helgina og hlaut alls fern gullverðlaun, ein silfur- og þrenn bronsverðlaun.

X