110 ára afmæli ÍR – Keilumót graphic

110 ára afmæli ÍR – Keilumót

01.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Laugardaginn 11. mars verður haldið upp á 110 ára afmæli ÍR. Að því tilefni verða deildir félagsins með ýmis mót í gangi og er ætlunin að beina athygli að yngri iðkendum félagsins. Þennan dag verður Íslandsmót einstaklinga með forgjöf á vegum KLÍ í Keiluhöllinni Egilshöll. Stjórn keiludeildar vill því hvetja þá iðkendur sem eru tilbúnir að taka þátt í mótinu að skrá sig, sjá auglýsingu á vef KLÍ. Að sjálfsögðu viljum við líka mælast til með að þeir ÍR ingar sem taka þátt klæðist bláau ÍR búningunum allt mótið.

Síðar þannan dag 11. mars eða um kl. 16 verður svo afmælishátíð í ÍR heimilinu og eru allir ÍR ingar velkomnir í þá veislu.

X