Fréttir

1

Konur í keilu – Átak ÍR-Keiludeildar

26.08.2023 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR-Keiludeild hefur ákveðið með stuðningi frá RANNÍS að efna til átaks til að fá fleiri konur inn í keiluna. Það

1

Gunnar Þór, Nanna Hólm og Valgerður Rún sigruðu Meistaramót ÍR í keilu

06.05.2023 | höf: Jóhann Ágúst

Í morgun fór fram Meistaramót ÍR í keilu en mótið er uppskeruhátíð keiludeildarinnar eftir líðandi keppnisvetur. Vel var mætt í

1

Meistaramót ÍR 2023

17.04.2023 | höf: Svavar Einarsson

Meistaramót ÍR verður haldið laugardaginn 6. maí kl. 09:30 – Mótið aðeins ætlað ÍR-ingum – Lokamót vetrarins. – Verð í

1

Aðalfundur Keiludeildar

31.03.2023 | höf: Svavar Einarsson

Fimmtudaginn 30.mars var haldin aðalfundur keildudeildar ÍR Fundarstjóri var Hlynur Elísson og Hafdís Hansdóttir ritari, Mæting var nokkuð góð sem

1

Hinrik Óli Gunnarsson er Íslandsmeistari einstaklinga 2023

22.03.2023 | höf: Jóhann Ágúst

Hinrik Óli Gunnarsson varð í gærkvöldi Íslandsmeistari einstaklinga 2023 í fyrsta sinn en Hinrik er á 19. aldursári. Munar aðeins

1

Íslandsmeistarar unglinga í keilu 2023

12.03.2023 | höf: Jóhann Ágúst

Nú í dag lauk keppni á Íslandsmóti unglinga 2023 en mótið fór fram í dag og í gær með forkeppni

1

Páskamót ÍR-Keiludeildar 2023

10.03.2023 | höf: Jóhann Ágúst

Sunnudaginn 26. mars heldur ÍR-Keiludeild árlega Páskamót sitt í Keiluhöllinni Egilshöll í samstarfi við SAMKAUP. Hefst mótið kl. 10:00 stundvíslega

1

Aðalfundur keiludeildar ÍR 2023

07.03.2023 | höf: Svavar Einarsson

Aðalfundur keiludeildar ÍR verður haldin fimmtudaginn 30.mars kl 20:00 í sal ÍR,  Skógarsel 12, 109 Reykjavíkurborg, Ísland Dagskrá aðalfundar: 1.

1

Kíktu í keilu – Það er gaman

02.02.2023 | höf: Jóhann Ágúst

Keiludeild ÍR er með keiluæfingar fyrir krakka á öllum aldri. Æft er í Keiluhöllinni Egilshöll og fara æfingar fram mánudaga

1

Hafþór Harðarson & Linda Hrönn Magnúsdóttir Keilarar ársins hjá ÍR

27.12.2022 | höf: Svavar Einarsson

Í dag fór fram verðlaunahátíð ÍR, þar sem Íþróttamaður og Íþróttakona ársins eru valin. Veitt eru Gull-  & Silfurmerki ÍR,

1

ÍR Krakkar á Junior Irish open

06.11.2022 | höf: Svavar Einarsson

Nokkur börn úr Keiludeild ÍR hafa um þessa helgi verið að taka þátt í Junior Irish Open. Virkilega flott spilamennska

1

Haustönn 2022 hjá ÍR-Keiludeild er hafin – Skráning er opin – Kúluhappdrætti

23.08.2022 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR-Keiludeild er farin af stað með haustönn sína 2022 – Æfingar fara fram í Keiluhöllinni Egilshöll Hægt er að velja

1

Fjölmargir ÍR-ingar á Evrópumóti öldunga

27.06.2022 | höf: Jóhann Ágúst

Núna fer fram svokallað European Seniors Bowling Championship, ESBC mót í keilunni í Berlín Þýskalandi. ESBC er mót þar sem

1

ÍR ungmenni keppa á HM U21 liða í Svíþjóð

27.06.2022 | höf: Jóhann Ágúst

Þessa dagana fer fram HM U21 liða í Helsingborg Svíþjóð og sendi Ísland lið pilta og stúlkna á mótið. Hvort

1

Sumarnámskeið keiludeildar ÍR

23.05.2022 | höf: Svavar Einarsson

Keiludeild ÍR bíður upp á hálfs dags keilu- og leikjanámskeið í sumar fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Á námskeiðunum

1

Meistaramót ÍR í keilu 2022

07.05.2022 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag fór fram Meistaramót ÍR 2022 í keilu en það mót er einskonar uppskeruhátíð keiludeildarinnar, mót sem haldið er

1

ÍR-PLS er Íslandsmeistari liða 2022

04.05.2022 | höf: Svavar Einarsson

Í kvöld lauk hreint út sagt æsi spennandi úrslitakeppni á Íslandsmóti liða 2021 til 2022. Fóru báðir úrslitaleikirnir í 3

1

Úrslit Íslandsmóts deildarliða 2 – 4.maí 2022

29.04.2022 | höf: Svavar Einarsson

Í næstu viku hefjast úrslit í deildarkeppni karla og kvenna í keilu ÍR er með lið í úrslitum í karla

1

ÍR TT og ÍR PLS í úrslit Íslandsmóts liða 2022

26.04.2022 | höf: Svavar Einarsson

Í kvöld lauk undanúrslitum í Íslandsmóti liða, leikið var mánudag og þriðjudag og þurti að fá 15 stig til að

1

Meistaramót keiludeildar ÍR 2022

26.04.2022 | höf: Svavar Einarsson

Meistaramót ÍR verður haldið laugardaginn 7. maí kl. 09:30 – Mótið aðeins ætlað ÍR-ingum – Lokamót vetrarins. – Verð í

1

ÍR PLS Bikarmeistarar liða 2022

20.04.2022 | höf: Svavar Einarsson

Í kvöld fóru fram úrslit í bikarkeppni liða í karlaflokki á Akranesi. Var það ÍR PLS sem höfðu sigur á

1

Páskamót keiludeildar ÍR

12.04.2022 | höf: Svavar Einarsson

Keiludeild ÍR hélt sitt árlega páskamót í samstarfi við Samkaup laugardaginn 9.apríl í Keiluhöllinni Egilshöll. Í ár mættu 36 einstaklingar

1

Keilukrakkar ÍR sigursælir á tímabilinu

05.04.2022 | höf: Jóhann Ágúst

Nú er keppni að mestu lokið þetta tímabilið hjá ungmennum í keilu. Um helgina fór fram lokaumferð í Meistarakeppni KLÍ.

1

Tvöfaldur ÍR sigur á Íslandsmóti einstaklinga

23.03.2022 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi lauk keppni á Íslandsmóti einstaklinga 2022 í keilu. Voru það þau Hafþór Harðarson og Linda Hrönn Magnúsdóttir bæði

1

Aðalfundur keiludeildar ÍR haldinn 24. mars kl 20:30

17.03.2022 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR fimmtudaginn 24. mars kl. 20:30 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Adam Pawel Blaszczak frá ÍR vann keilukeppnina á Reykjavíkurleikunum – ÍR-ingar atkvæðamiklir í keppninni

04.02.2022 | höf: Jóhann Ágúst

Undanfarna daga hefur staðið yfir keilumót vegna Alþjóðlegu Reykjavíkurleikanna. Adam Pawel Blaszczak sem keppir undir merkjum ÍR vann mótið í

1

ÍR-PLS eru Íslandsmeistarar karlaliða í keilu

01.06.2021 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR-PLS varð í gærkvöldi Íslandsmeistarar karlaliða í keilu er þeir lögðu KFR-Stormsveitina í 3. og síðustu umferð úrslita deildarinnar.  Er

1

Meistarakeppni ÍR í keilu fór fram í dag

29.05.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag fór fram hin árlega Meistarakeppni ÍR í keilu en mótið er uppskeruhátíð ÍR-inga í keilu. Spiluð er ein

1

Breytingar í stjórn keiludeildar eftir aðalfund

14.05.2021 | höf: ÍR

Þann 6. maí sl. var haldin aðalfundur keiludeildar ÍR. Farið var yfir skýrslu stjórnar og rekstrar- og efnahagsreikningur fyrir síðasta

1

Meistarakeppni ÍR í keilu fer fram laugardaginn 29. maí

13.05.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Laugardaginn 29. maí fer fram Meistarakeppni ÍR í keilu en það er lokamót tímabilsins hjá deildinni. Mótið er aðeins ætlað

1

Aðalfundur keiludeildar haldinn 6. maí nk. kl 18:00

29.04.2021 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR fimmtudaginn 6. maí kl. 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Alexandra Kristjánsdóttir er Íslandsmeistari unglinga í keilu 2021

21.03.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Alexandra Kristjánsdóttir varð í dag Íslandsmeistari unglinga í opna stúlknaflokkinum í dag. Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir varð síðan í 3.

1

Hafþór Harðarson er Íslandsmeistari karla í keilu 2021

16.03.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Um helgina fór fram Íslandsmót einstaklinga í keilu en kepp er samkvæmt venju í Keiluhöllinni Egilshöll. Hafþór Harðarson úr ÍR

1

Páskamót ÍR og Nettó 2021

12.03.2021 | höf: Svavar Einarsson

Páskamót ÍR og Nettó verður laugardaginn 27. mars kl. 10:00 í Egilshöll. Spiluð verður 3 leikja sería Verð fyrir seríu

1

Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR er Reykjavíkurmeistari einstaklinga í keilu 2020

14.09.2020 | höf: Jóhann Ágúst

Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR er Reykjavíkurmeistari einstaklinga í keilu 2020 í karlaflokki. Gunnar Þór var í efsta sæti eftir forkeppnina

1

Karitas Róbertsdóttir sigraði kvennaflokkinn á Reykjavíkurmótinu með forgjöf

08.09.2020 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fór fram ein af fyrstu keppnum vetrarins í keilu en þá var keppt á Reykjavíkurmótinu með forgjöf. Karitas

1

Frá aðalfundi Keiludeildar – Breytingar í stjórn

02.07.2020 | höf: Jóhann Ágúst

Aðalfundur keiludeildar ÍR var haldinn í ÍR heimilinu við Skógarsel mánudaginn 29. júní og sóttu 15 félagsmenn fundinn. Fundarstjóri var

1

Aðalfundur keiludeildar ÍR 2020 29.júní

15.06.2020 | höf: Svavar Einarsson

Aðalfundur keiludeildar ÍR 2020 Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR mánudaginn 29. júní kl. 18:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli

1

Hinrik Óli Gunnarsson ÍR og Alexandra Kristjánsdóttir ÍR Íslandsmeistarar unglinga í opnum flokki

16.03.2020 | höf: Svavar Einarsson

Í gær lauk Íslandmóti unglinga. ÍR-ingarnir Hinrik Óli Gunnarsson og Alexandra Kristjánsdóttir sigruðu opna flokkinn. Hinrik Óli lagði Aron Hafþórsson

1

Keilufélög Reykjavíkur vilja komast inn á ÍR svæðið

13.03.2020 | höf: Svavar Einarsson

Þeir sem æfa og keppa í keilu vilja losna úr Egilshöllinni og komast í fyrirhugaða aðstöðu ÍR. ÍTR greiddi eigendum

1

Frestun á öllum mótum í keilu

13.03.2020 | höf: Svavar Einarsson

Stjórn KLÍ hefur ákveðið og beinir þeim boðum til aðildarfélaga sinna að virða í einu og öllu samkomubann sem tekur

1

Páskamót ÍR

13.03.2020 | höf: Svavar Einarsson

Með tiliti til samkomubanns sem að hefur verið sett að þá fellur niður Páskamót ÍR og ToppVeitinga sem að átti

1

Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR & Freyr Bragason KFR Íslandsmeistarar Öldunga 2020

10.03.2020 | höf: Svavar Einarsson

Dagana 7 – 9.mars fór fram Íslandsmót Öldunga. Laugardag og sunnudag fór fram forkeppni þar sem að 11.karlar og 11.konur

1

Páskamót ÍR og ToppVeitinga 2020

10.03.2020 | höf: Svavar Einarsson

Páskamóti ÍR og ToppVeitinga sem halda átti laugardaginn 21.mars er frestað um óákveðinn tíma vegna samkomutakmarkana   3 leikja sería spiluð

1

Hafdís Eva ÍR & Sigurður Guðmundsson ÍA Íslandsmeistarar m/Forgjöf 2020

25.02.2020 | höf: Svavar Einarsson

Dagana 22 – 25 febrúar fór fram íslandsmót einstaklinga með forgjöf 2020 Laugardaginn 22. febrúar fóru fyrstu 4 leikirnir fram

1

Hafþór Harðarson RIG meistari 2020

02.02.2020 | höf: Svavar Einarsson

Það var sannkölluð háspenna þegar úrslitakeppni keilumóts RIG fór fram í Keiluhöllinni í Egilshöll í dag. Við fengum þrjá 300

1

Dagur 3 á RIG

01.02.2020 | höf: Svavar Einarsson

Keilu­keppni Reykja­vík­ur­leik­anna hófst í Keilu­höll­inni í Eg­ils­höll á fimmtu­dag. For­keppn­inni lauk í dag og svo verður úr­slita­keppni á morg­un. Tölu­verðar

1

Dagur 2 á RIG2020

31.01.2020 | höf: Svavar Einarsson

Tveir riðlar voru spilaðir í undan­keppn­inni í keilu á Reykja­vík­ur­leik­un­um í dag. Maria Rodrigu­ez frá Kól­umb­íu er enn með for­ystu

1

RIG 2020

31.01.2020 | höf: Svavar Einarsson

Sterkasta keilumótið á Reykjavíkurleikunum til þessa Keiludeild ÍR stendur fyrir keilukeppni á Reykjavíkurleikunum nú í 12. sinn um komandi helgi.

1

Keila á RIG 2020 hefst 26. janúar – Skráning hafin

14.01.2020 | höf: Jóhann Ágúst

Dagana 26. janúar til 2. febrúar verður keilan á Reykjavík International Games. Þetta er í 12. sinn sem keppni í

1

Gunnar Þór og Nanna Hólm keilarar ársins hjá ÍR

30.12.2019 | höf: Svavar Einarsson

Föstudaginn 27.des fór fram afhending verðlauna fyrir íþróttafólk og heiðursverðlauna innan ÍR. Keilarar ársins eru Gunnar Þór Ásgeirsson og Nanna

1

Gleðilega hátíð

25.12.2019 | höf: Svavar Einarsson

Stjórn keiludeildarinnar óskar öllum keilurum og aðstandendum þeirra,samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Um leið og við þökkum farsælt samstarf

1

AMF 1.umferð

18.12.2019 | höf: Svavar Einarsson

Dagana 7 -15 des fóru fram AMF 1.umferð sem að eru undanfari á AMF erlendis. Styrtaraðili að leikunum hjá ÍR

1

AMF 2019/20

18.11.2019 | höf: Svavar Einarsson

Keiludeild ÍR og Keiluhöllin Egilshöll hafa endurnýjað samning sinn þar sem að Keiluhöllin kemur inn sem kostnaðaraðili fyrir mótið. Aðalverðlaun

1

Hafþór Harðarson með 300.leik

25.10.2019 | höf: Svavar Einarsson

Þriðjudaginn 22.okt  fór fram 5.umferð í 1.deild karla þar sem að ÍR PLS og ÍR fagmenn áttust við á brautum

1

Þjálfun fyrir deildarspilara

09.10.2019 | höf: Svavar Einarsson

Á laugardaginn kemur þann 12.Október verður Adam Blaszczak þjálfari hjá ÍR staddur upp í Keiluhöllinni Egilshöll frá kl. 11 til

1

Dagskrá keppnistímabilsins 2019 – 2020

27.08.2019 | höf: Sigríður Klemensdóttir

Dagskrá deildarkeppni á keppnistímabilinu 2019-2020 hefur nú verið birt á heimsíðu KLÍ. Keppnin hefst að venju á keppni í Meistarakeppni

1

Úrslit frá AMF 2019

22.05.2019 | höf: Svavar Einarsson

Sunnudag 19.maí fór fram úrslit í AMF 2019 Þar keftu efstu 8 úr undankeppni frá í vetur. Spilaðar hafa verið

1

Úrslit í AMF 2019

16.05.2019 | höf: Svavar Einarsson

Næstkomandi sunnudag 19.maí kl 9:00 fer fram úrslit í AMF Þar koma til með að spila 8 efstu keppendur eftir

1

26. Ársþing KLÍ 2019

13.05.2019 | höf: Svavar Einarsson

Ársþing KLÍ var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal sunnudaginn 12. maí kl. 12:00 Þingstörfin gengu vel. Þingforseti var Hafsteinn Pálsson

1

Ný stjórn keiludeildar ÍR

08.05.2019 | höf: Svavar Einarsson

Í kvöld var haldin aðalfundur keiludeildar ÍR, Farið var yfir skýrslu stjórnar og lesnir og skýrðir rekstrar- og efnahagsreikningur fyrir

1

Evrópumót karla EMC 2019

24.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Landsliðsþjálfarnir Robert Anderson og Hafþór Harðarson hafa valið þá leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd á Evrópumóti karla EMC

1

Aðalfundur keiludeildar ÍR

24.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Boðað er til aðalfundar Keiludeildar ÍR miðvikudaginn 8. maí kl. 20:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12.   Dagskrá fundarins:

1

Meistaramót keiludeildar ÍR

21.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Meistaramót ÍR 2019 verður haldið laugardaginn 11.maí kl. 10:00 í Keiluhöllinni Egilshöll. Að venju er þetta mót aðeins ætlað ÍR-ingum.

1

AMF 3.umferð 2019

21.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Dagana 12. til 18. maí verður 3. umferð í forkeppni AMF haldin í Keiluhöllinni Egilshöll. Sama fyrirkomulag verður á 3.

1

U18 landslið Íslands á Evrópumóti ungmenna

15.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Um páskana fer fram Evrópumót ungmenna EYC 2019 en mótið fer núna fram í Vín Austurríki. Um helgina voru opinberar

1

Nanna Hólm & Gunnar Þór Íslandmeistarar einstaklinga 2019

07.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Nanna Hólm Davíðsdóttir og Gunnar Þór Ásgeirsson bæði úr ÍR eru Íslandmeistarar einstaklinga 2019 í keilu, bæði í fyrsta sinn

1

Páskamót ÍR og ToppVeitinga 2019

01.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Páskamót ÍR og ToppVeitinga verður laugardaginn 13.Apríl kl. 10:00 í Egilshöll. 3 leikja sería spiluð – Engin færsla Allir þátttakendur

1

Keiludeild ÍR bætir við þjálfaramenntun þjálfara sinna

13.03.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Á dögunum luku Jóhann Á Jóhannsson og Þórarinn Már Þorbjörnsson, þjálfarar keiludeildar ÍR, ETBF Level 2 þjálfunarnámi í Englandi en

1

Kristján Þórðarson Íslandsmeistari öldunga 2019

13.03.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Kristján Þórðarson úr ÍR varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla 2019 í öldungaflokki. Sigraði hann Björn G Sigurðsson úr Keilufélagi Reykjavíkur í

1

Konur í keilu

07.02.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Í tengslum við komu PWBA kvenna á RIG 2019 bauð ÍR keiludeild upp á fyrirlestur fyrir allar konur í keilu.

1

Hlynur Örn Ómarsson ÍR sigrar keilukeppnina á RIG 2019

04.02.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Hlynur Örn Ómarsson úr ÍR sigraði RIG 2019 sem nú er lokið. Hlynur sigraði Gunnar Þór Ásgeirsson úr ÍR í

1

Riðli 1 á Reykjavíkurleikunum í keilu lokið

31.01.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Nú rétt í þessu lauk riðli 1 í forkeppni keilunnar á Reykjavíkurleiknum. Tveir fullkomnir leikir komu í þessum riðli, Íslendingurinn

1

Keiludeild ÍR með keppni á RIG 2019 – Þrjár PWBA atvinnukonur mæta

10.01.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Dagana 26. janúar til 3. febrúar verður Keiludeild ÍR með mót á RIG 2019. Mótið í ár verður það veglegasta

1

Einar Már og Ástrós keilarar ársins 2018

28.12.2018 | höf: Svavar Einarsson

Í kvöld fór fram í félagsheimili ÍR athöfn þar sem íþróttafólk ÍR fyrir árið 2018 var kunngjört. Keilarar ársins hjá

1

Jólamót ÍR og Toppveitinga

17.12.2018 | höf: Svavar Einarsson

Laugardaginn 15.des var Jólamót ÍR og Toppveitinga haldið í Egilshöll. Mikil þátttaka var í mótinu og alls kepptu 50 keilarar

1

1. umferð forkeppni Qubica AMF 2019 lokið

16.12.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Í morgun lauk 1. umferð í forkeppni Qubica AMF World Cup 2019 með 4. og síðasta riðli. Lokastaða umferðarinnar er

1

Nanna Hólm og Einar Már úr ÍR Íslandsmeistarar para 2018

26.11.2018 | höf: Svavar Einarsson

Nú um helgina fór fram Íslandsmót para 2018 í Egilshöll Það voru 22 pör sem að hófu mótið á Laugardaginn

1

ÍR keiludeild styrkir Íþróttafélagið Ösp

11.11.2018 | höf: Svavar Einarsson

14 – 21.mars 2019 verða haldnir heimsleikar í Abu Dhabi Íþróttafélagið Ösp kemur til með að vera með 4 keppendur

1

Arnar Davíð Jónsson KFR í 9. sæti á AMF 2018

09.11.2018 | höf: Svavar Einarsson

Nú rétt í þessu varð Arnar Davíð Jónsson úr KFR í 9. sæti á 54. Heimsbikarmóti einstaklinga Qubica AMF World

1

09.11.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Núna er forkeppninni á 54. Heimsbikarmóti einstaklinga Qubicka AMF World Cup 2018 lokið en keiludeild ÍR stendur fyrir landsforkeppninni hér

1

AMF 2018 í Las Vegas

08.11.2018 | höf: Svavar Einarsson

Dagur 2 af 3 fyrir niðurskurð á AMF fór fram í dag þar sem að Ástrós (ÍR) og Arnar Davíð

1

Ástrós frá ÍR og Arnar Davíð frá KFR keppa á Qubica AMF World Cup

07.11.2018 | höf: Svavar Einarsson

Þessa dagana fer fram Heimsbikarkeppni einstaklinga Qubica AMF World Cup í Las Vegas í Bandaríkjunum. Á hverju ári fer fram

1

Ástrós Pétursdóttir fyrsta íslenska konan í 16 kvenna úrslit á ECC18

26.10.2018 | höf: Svavar Einarsson

Ástrós Pétursdóttir úr ÍR komst í gær 25.10.2018, fyrst íslenskra kvenna, í 16 kvenna úrslit á Evrópumóti landsmeistara en mótið

1

Æfingar ungmenna á haustönn 2018

28.08.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Mánudaginn 3. september hefjast æfingar ungmenna á haustönn 2018 hjá keiludeild ÍR. Sem fyrr fara æfingarnar fram í Keiluhöllinni Egilshöll.

1

Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu 2018

26.08.2018 | höf: Svavar Einarsson

Í vikunni fór fram Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu. ÍR náði að hampa 3 af 4 tiltlum sem að voru í

1

Nýr formaður Keilusambands Íslands frá ÍR

29.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Síðastliðin sunnudag var Ársþing Keilusambandsins haldið í ÍR heimilinu Skógarseli. Á því þingi var kjörinn nýr formaður sambandsins og var

1

Meistaramót ÍR

19.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Laugardaginn 19.maí fór fram meistaramót ÍR í keilu en það er lokamót deildarinnar tímabilið 2017 – 2018. Keppt er í

1

Arnar Davíð Jónsson sigrar forkeppni AMF 2018

13.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Nú í dag lauk íslensku forkeppninni fyrir Qubica AMF World Cup 2018 en keiludeild ÍR heldur þetta mót árlega. Arnar

1

ÍR með meirihluta liða í efstu deild kvenna 2018 – 2019

10.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Á keppnistímabilinu 2018 til 2019 mun ÍR eiga fjögur af 6 liðum sem keppa í 1. deild kvenna og hefur

1

ÍR KLS og ÍR PLS leika til úrslita á Íslandsmóti liða 2018

08.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Í kvöld lauk undanúrslitum á Íslandsmóti liða með seinni umferðinni. Þar áttust við Deildarmeistarar 2018 KFR Lærlingar og ÍR KLS

1

Einar Már Björnsson með fullkominn leik í keilu

07.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR ingurinn Einar Már Björnsson náði sínum fyrsta fullkomna leik í keilu eða 300 pinnum í lokaumferð deildarkeppninnar á Íslandsmóti

1

Ný stjórn keiludeildar

20.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Á miðvikudaginn var hélt keiludeildin aðalfund sinn. Á fundinn mættu um 20 manns. Dagskrá var skv. venju, skýrsla stjórnar lesin,

1

ÍR KLS Bikarmeistarar KLÍ 2018

16.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Lið ÍR KLS sigraði í gær Bikarkeppni Keilusambands Íslands 2018. Sigruðu þeir lið KFR Stormsveitarinnar í þrem viðureignum en þrjá

1

ÍR KLS og ÍR Buff keppa til úrslita í Bikarkeppni KLÍ

11.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fóru fram undanúrslit í Bikarkeppni Keilusambandsins. Þar áttust við karlaliðin ÍR KLS og KFR Lærlingar. Mikil spenna var

1

Aðalfundur Keiludeildar ÍR

09.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Boðað er til aðalfundar Keiludeildar ÍR miðvikudaginn 18. apríl kl. 20 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning

1

Ástrós Pétursdóttir er Íslandsmeistari 2018 í keilu

08.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Ástrós Pétursdóttir úr ÍR sigraði í gær á Íslandsmóti einstaklinga í keilu en keppni lauk í beinni útsendingu á RÚV

1

Páskamót Toppveitinga og ÍR Keiludeildar 2018

24.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag fór fram Páskamót Toppveitinga og ÍR Keiludeildar í Keiluhöllinni Egilshöll. Þetta er fjölmennasta páskamót ÍR hingað til en

1

Ákvörðun stjórnar KLÍ dæmd ógild

22.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Fallinn er dómur hjá Dómstól ÍSÍ í máli ÍR Keiludeildar gegn stjórn Keilusamband Íslands (KLÍ). Forsaga málsins er sú að

1

54. Qubica AMF heimsbikarmót einstaklinga í Las Vegas

20.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

54. heimsbikarmót einstaklinga Qubica AMF fer fram dagana 5. til 11. nóvember í Sam’s Town Bowling Center í Las Vegas

1

Páskamót Toppveitinga og ÍR 2018

17.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Páskamót Toppveitinga og ÍR verður laugardaginn 24. mars kl. 10:00 í Egilshöll. 3 leikja sería spiluð – Allir þátttakendur fá

1

Fyrirhuguðum aðalfundi Keiludeildar frestað

15.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Fyrirhuguðim aðalfundi Keiludeildar ÍR sem fara átti fram miðvikudaginn 21. mars er frestað fram í apríl skv. beiðni frá aðalstjórn

1

Aðalfundur keiludeildar ÍR 2018

07.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR miðvikudaginn 21. mars kl. 20:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12 Dagskrá fundarins Kosning

1

Steindór Máni Björnsson Íslandsmeistari í opnum flokki pilta

04.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Um helgina fór fram Íslandsmót unglinga í keilu. Forkeppni var laugardag og sunnudag og stax eftir hana var leikið til úrslita

1

05.02.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Frábæru keilumóti lokið á WOW RIG 2018 Í gærkvöldi lauk keilumóti sem ÍR Keiludeild hélt á WOW RIG 2018. Úrslit

1

Forkeppni keilu á WOW RIG 2018 lokið – Þrír 300 leikir

03.02.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Núna er forkeppni í keilu á WOW RIG 2018 lokið. 24 efstu keilararnir halda keppni áfram á morgun sunnudaginn 4.

1

WOW RIG 2018 hefst með látum

27.01.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Í morgun var leikið í svokölluðum Early Bird riðli á WOW RIG 2018 keilumótinu. Að venju fer það fram í

1

Einar Már Björnsson í 21. sæti á Opna írska keilumótinu

21.01.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Nú rétt í þessu lauk Einar Már Björnsson keppni á Opna írska keilumótinu. Komst hann áfram í stig tvö í

1

Einar Már Björnsson kemst áfram á Opna írska mótinu í keilu

20.01.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Einar Már Björnsson úr ÍR er kominn áfram úr forkeppninni á Opna írska keilumótinu sem fram fer um þessa helgi

1

WOW RIG 2018 keilumót ÍR

19.01.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Framundan eru Reykajvíkurleikarnir en þeir fara nú fram í 11 sinn. Keiludeild ÍR hefur haldið mót sem hluta af RIG

1

Æfingar á vorönn 2018

03.01.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag 3. janúar hefjast aftur æfingar ungmenna ÍR í keilu á vorönn 2018. Sem fyrr er skipt upp í

1

Andrés Páll og Linda Hrönn keilarar ársins

27.12.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í kvöld fór fram í félagsheimili ÍR athöfn þar sem íþróttafólk ÍR fyrir árið 2017 var kunngjört. Keilarar ársins hjá

1

Einar Már og Hafþór verja Íslandsmeistaratitil í tvímenningi

12.12.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi lauk Íslandsmóti í tvímenningi í keilu. Í ár kepptu 16 tvímenningar í mótinu þar af var ÍR með

1

Hlynur Örn Ómarsson með fullkominn leik í keilu

11.12.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Á sunnudagskvöldið kom að því að Hlynur Örn Ómarsson náði sínum fyrsta fullkomna leik í keilunni eða 300 pinnum, 12

1

Hafþór byrjar vel á HM 2017 í keilu

27.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær hófst keppni í karlaflokki á HM í Las Vegas.  Keppt var í einstaklingskeppni karla. Til leiks voru skráðir

1

Landsliðin í keilu keppa á HM

23.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

A landslið karla og kvenna í keilu keppa á Heimsmeistaramóti landsliða í keilu en mótið fer fram í Las Vegas

1

Daníel Ingi með 300 leik í keilu

19.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Daníel Ingi Gottskálksson náði fullkomnum leik eða 300 pinnum í Pepsí keilunni í kvöld og jafnar þar með Íslandsmet í

1

Íslandsmet á Meistarakeppni ungmenna í keilu

12.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag var keppt í 2. umferð í Meistarakeppni ungmenna í keilu. Tvær ÍR stúlkur settu Íslandsmet í sínum aldursflokkum

1

Frá Heimsbikarmóti einstaklinga 2017

10.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Einar Már Björnsson úr ÍR hefur lokið keppni á AMF World Cup sem fram fer í Hermosillo í Mexíkó. Eftir

1

1. umferð forkeppni AMF 2018 – Skráning

06.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Dagana 15. til 19. nóvember verður 1. umferð í forkeppni AMF haldin í Keiluhöllinni Egilshöll. Athugið að breyting er á

1

Einar Már Björnsson keppir á AMF Heimsbikarmóti einstaklinga í Mexíkó

05.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR keilarinn Einar Már Björnsson er þessa dagana að taka þátt í AMF Heimsbikarmóti einstaklinga í Hermosillo í Mexíkó. Einar

1

ÍR keilarar á HM í keilu

19.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær var tilkynnt val á landsliðsfólki í keilu sem tekur þátt á HM 2017 en það fer fram í

1

32. liða bikarkeppnin í keilu fór fram í vikunni

19.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Á þriðjudaginn fóru fram 32. liða úrslit karla í bikarkeppni Keilusambands Íslands. Að lokum var dregið í 16. liða úrslitin

1

ÍR keilarar á Nordic Youth 2017

19.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Þessa dagana stendur yfir Norðurlandamót U23 en það fer fram í Finnlandi. ÍR á nokkra fulltrúa í íslenska hópnum en

1

Nanna Hólm og Einar Már Íslandsmeistarar para 2017

09.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Um helgina fór fram Íslandsmót para í keilu en keppt var laugardag og sunnudag í Keiluhöllinni Egilshöll. 15 pör tóku

1

Æfingar ungmenna í keilu

04.09.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag 4. september hefjast æfingar ungmenna í keilu á haustönn fyrir krakka í 3. bekk og eldri. Sú breyting

1

Andlátsfregn – Baldur Bjartmarsson

31.08.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Baldur Bjartmarsson keilari lést s.l. þriðjudag 77 ára að aldri eftir baráttu við veikindi. Baldur stundaði keiluna í mörg ár

1

Ástrós Pétursdóttir Reykjavíkurmeistari í keilu 2017

31.08.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Ástrós Pétursdóttir úr ÍR varð í kvöld Reykjavíkurmeirsti í keilu 2017. Ástrós sem hefur verið í hvíld frá keilu s.l.

1

Gunnar Þór og Elva Rós Reykjavíkurmeistarar í keilu 2017 með forgjöf

26.08.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Þau Elva Rós Hannesdóttir og Gunnar Þór Ásgeirsson úr ÍR sigruðu í kvenna- og karlaflokki á Opna Reykjavíkurmótinu í keilu

1

Evróputúrinn 2018 – Dagskrá

22.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

ETBF hefur gefið út dagskrá fyrir Evróputúrinn 2018. Þetta er í 19. sinn sem túrinn er í gangi síðan hann

1

Meistaramót ÍR – Hafþór Harðarson með 300 leik

20.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í morgun fór fram meistaramót ÍR í keilu en það er lokamót deildarinnar tímabilið 2016 til 2017. Hafþór Harðarson gerði

1

Einar Már Björnsson sigraði forkeppni AMF 2017

14.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Núna um helgina lauk forkeppni Heimsbikarmóts AMF en 3. og síðasta umferðin var leikin auk úrslita. ÍR-ingurinn Einar Már Björnsson

1

ÍR KLS Íslandsmeistarar karlaliða í keilu 2017

10.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi lauk úrslitakeppninni í 1. deild karla. Þar áttust við í 3. umferð úrslitanna ÍR KLS og KFR Lærlingar,

1

Úrslit á Íslandmóti liða hefjast

07.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í kvöld kl. 19 hefst í Keiluhöllinni Egilshöll úrslit á Íslandsmóti liða. Keppt er bæði í karla- og kvennaflokki. Til

1

3. umferð í AMF forkeppninni

05.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

3. og síðasta umferð í forkeppni AMF World Cup 2017 Boðið er upp á tvo riðla, miðvikudaginn 10. maí kl.

1

Úrslitakeppnin í keilu hafin

02.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í kvöld hófst úrslitakeppnin í liðakeppni karla í keilu. Í undanúrslitum keppa ÍR KLS, sem urðu deildarmeistarar um síðustu helgi,

1

Steindór með 3 Íslandsmet á Reykjavíkurmóti unglinga í keilu

27.04.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær fór fram Reykjavíkurmót unglinga í keilu í Keiluhöllinni Egilshöll. Steindór Máni Björnsson úr ÍR fór þar á kostum

1

Þrjú ungmenni frá ÍR á Evrópumóti unglinga

10.04.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Þessa dagana fer fram Evrópumót ungmenna U18 fram í Talí keilusalnum í Helsinki í Finnlandi. ÍR-ingar eiga þrjá fulltrúa í

1

Páskamót ÍR 2017

06.04.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fór fram hið árlega Páskamót keiludeildarinnar. Í ár styrkti Toppveitingar mótið veglega með verðlaunum og kunnum við þeim

1

Andlátsfregn †

30.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Sofía Erla Stefánsdóttir úr ÍR BK lést  miðvikudaginn 22. mars s.l. eftir erfið veikindi. Sofía hóf að stunda keilu fyrir

1

Ný stjórn keiludeildar

30.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær var fyrsti fundur nýrrar stjórnar keiludeildarinnar eftir aðalfund. Samkvæmt venju er fyrsta verk stjórnarinnar að skipta með sér

1

ÍR BK í bikarúrslit 2017

28.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi tryggði ÍR BK sér sæti í úrslitum bikarkeppni kvenna 2017. Sigruðu þær KFR Valkyrjur í Roll off (bráðabana)

1

Frá aðalfundi keiludeildar ÍR

17.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær fór fram aðalfundur keiludeildar ÍR 2017 en boðað var til hans með tilkynningu til liða og fréttum á

1

Anna Sigríður Magnúsdóttir Íslandsmeistari einstaklinga með forgjöf

15.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær lauk Íslandsmóti einstaklinga í keilu með forgjöf. Úrslitakeppnin fór þannig fram að efstu 6 keilarar í karla- og kvennaflokki

1

Úrslit á Íslandsmóti einstaklinga í keilu með forgjöf í kvöld

14.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Frá því á laugardaginn, á 110 ára afmæli ÍR, hefur Íslandsmót einstaklinga með forgjöf í keilu verið í gangi. Í

1

Þjálfun fyrir deildarspilara

07.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Á laugardaginn kemur þann 11. mars verður Hörður Ingi þjálfari hjá ÍR staddur upp í Keiluhöllinni Egilshöll frá kl. 11

1

Aðalfundur keiludeildar ÍR 2017 – Fundarboð

06.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR fimmtudaginn 16. mars kl. 20:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12 Dagskrá fundarins Kosning

1

110 ára afmæli ÍR – Keilumót

01.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Laugardaginn 11. mars verður haldið upp á 110 ára afmæli ÍR. Að því tilefni verða deildir félagsins með ýmis mót

1

QubicaAMF World Cup 2017 í Mexico

22.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Nú rétt í þessu var verið að tilkynna að 53 heimsbikarmót einstaklinga, QubickaAMF World Cup, fer fram í Hermosillo í

1

Opna pólska mótinu aflýst

08.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Fréttatilkynning var að berast frá ETBF. Press Release 13: The Polish Open is cancelled The Polish Open, which was supposed

1

Arnar Sæbergsson sigraði WOW – RIG 2017

05.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR-ingurinn Arnar Sæbergsson gerði sér lítið fyrir og sigraði í keilu á WOW – RIG 2017 í dag. Vann hann

1

Riðlakeppni í keilu á WOW – RIG 2017 lokið

04.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í hádeginu lauk riðlakeppninni í keilu á WOW – RIG 2017. Því er ljóst hverjir mætast í útsláttarkeppninni sem hefst

1

Úrslit í keilu á WOW – RIG 2017 Riðill 2

03.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Öðrum keppnisdegi í keilu á WOW – RIG 2017 lokið Í dag fór fram 2. riðill í forkeppni keilu á

1

Keila á RIG 2017

02.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Crhistopher Sloan frá Írlandi var ekki búinn að vera lengi á landinu þegar hann lék enn einn 300 leik sinn

1

Fyrsta riðli lokið á WOW – RIG 2017

28.01.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í hádeginu lauk Early Bird riðlinum á WOW – RIG 2017 í keilu í Keilhöllinni Egilshöll. Í dag voru einungins íslenskir

1

WOW – RIG 2017 – Skráning hafin

19.01.2017 | höf: Jóhann Ágúst

RIG 2017 verður haldið dagana 2. til 5. febrúar í Keiluhöllinni Egilshöll. Úrslitakeppnin fer fram sunnudaginn 5. febrúar og verður

1

ÍR keilarar á Opna írska meistaramótinu

18.01.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Fimm afreksíþróttamenn og konur frá Keiludeild ÍR taka þátt í Opna Írska Meistaramótinu núna um helgina sem er hluti af

1

Hafþór Harðarson og Linda Hrönn Magnúsdóttir eru keilarar ársins 2016

28.12.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fór fram athöfn í ÍR heimilinu þar sem íþróttafólk ÍR fyrir árið 2016 var kunngjört. Hjá keiludeildinni voru

1

Tilkynning vegna Jólamóts keiludeildar ÍR

16.12.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Því miður verðum við að slá af jólamótið sem fram átti að fara á morgun 17. desember. Ástæðan er einföld

1

ÍR lið tilnefnd til Íþróttaliða Reykjavíkur 2016

14.12.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag fór fram í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur athöfn þar sem einstaklingar og lið íþróttafélaga í Reykjavík voru heiðruð fyrir

1

Jólamót keiludeildarinnar 2016

12.12.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Næstkomandi laugardag þann 17. desember kl.09:00 verður hið árlega jólamót keiludeildarinnar. Mótið í ár verður með breyttu sniði en núna

1

Listi yfir mót á Evróputúrnum 2017

29.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Hér er listi yfir þau mót sem verða á Evróputúrnum 2017, frá Evrópska keilusambandinu.

1

ÍR ungmenni valin í landslið í keilu

28.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Landsliðsnefnd Keilusambands Íslands hefur valið átta ungmenni hafa til þátttöku í boðsmóti sem fram fer í Katar í febrúar næstkomandi.

1

1. umferð í AMF forkeppni í keilu lokið

21.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Um helgina lauk 1. umferð í AMF forkeppninni 2016 til 2017. KFR liðar röðuðu sér í efstu sætin eftir milliriðilinn

1

Foreldrafélag keilukrakka stofnað

18.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær var haldinn stofnfundur Foreldrafélags keilukrakka hjá ÍR. Ágætis mæting var á fundinn og voru margar hugmyndir lagðar fram

1

AMF forkeppnin í keilu hafin

17.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi hófst forkeppnin fyrir AMF World Cup 2017. Keppnin hófst á 1. riðli 1. umferðar AMF og er núna

1

Einar Már og Hafþór Íslandsmeistarar í tvímenningi 2016

13.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Einar Már Björnsson og Hafþór Harðarson sigruðu á Íslandsmótinu í tvímenningi í keilu nú í dag. Sigruðu þeir KR ingana

1

Samingar undirritaðir við þjálfara deildarinnar

10.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í kvöld var skrifað undir samninga við þjálfara keiludeildar ÍR. Unnið hefur verið að því að efla þjálfun keiludeildar og

1

Hafþór Harðarson á AMF í Kína

21.10.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Hafþór Harðarson hélt í langa keppnisferð en hann fór til Shanghai í Kína til að taka þátt í heimsbikarmóti einstaklinga,

1

Stefán Claessen og Linda Hrönn Magnúsdóttir í 2. sæti á Íslandsmóti para

03.10.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Þau Stefán Claessen og Linda Hrönn Magnúsdóttir enduðu í 2. sæti á Íslandsmóti para sem lauk nú um helgina. Stefán

1

14.09.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Núna eru æfingar í keilu hafnar hjá börnum og unglingum. Skráning er enn opin og má skrá börn með því

1

Elva Rós Hannesdóttir ÍR er Reykjavíkurmeistari einstaklinga 2016 með forgjöf

11.09.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Nú í hádeginu lauk keppni á Opna Reykjavíkurmóti einstaklinga með forgjöf. Í undanúrslitum kvenna voru ÍR konur allsráðandi. Þar áttust

1

Opna Reykjavíkurmót einstaklinga 2016 (án forgjafar)

31.08.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Skráning er hafin á Opna Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu 2016. Skráning fer fram hér. Skráningu lýkur fimmtudaginn 15. september kl.

1

Pepsí mótaröðin í keilu hófst í gær

29.08.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi hófst Pepsí-keilan að nýju eftir sumarfrí. Ágætis mæting var í mótið eða 16 keilarar. Talsverður fjöldi fólks var

1

Opna Reykjavíkurmót einstaklinga með forgjöf

26.08.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Skráning er hafin á Opna Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu 2016 með forgjöf. Skráning fer fram hér á vefnum. Skráningu lýkur

1

Pepsí mót ÍR 2016 til 2017

23.08.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Næstkomandi sunnudag hefjast aftur vikulegu Pepsí mót ÍR. Keppt er sem fyrr kl. 20:00 og leiknir 4 leikir, skipt um

1

Þjálfunarbúðir með Robert Anderson

09.05.2016 | höf: Bergur Ingi

Keiludeild ÍR stendur fyrir þjálfunarbúðum með sænska keilaranum Robert Anderson en hann ætti að vera íslenskum keilurum að góðu kunnur

1

Hafþór Harðarson sigraði forkeppni AMF 2016

08.05.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Hafþór Harðarson úr ÍR sigraði forkeppni heimsbikarmóts einstaklinga AMF World Cup en undanúrslitakeppnin í forkeppninni hér heima fór fram um

1

ÍR PLS Íslandsmeistarar karla í keilu 2016

04.05.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fór fram síðasti úrslitaleikurinn hjá körlum á Íslandsmótinu í keilu. ÍR PLS var í ágætri stöðu fyrir umferðina

1

Fyrsta umferðin í úrslitum Íslansmóts liða

02.05.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fór fram fyrsta umferðin í úrslitum á Íslandsmóti liða 2016. Til úrslita keppa í kvennaflokki KFR Valkyrjur og

1

Meistaramót ÍR í keilu 2016

30.04.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Meistaramót ÍR fór fram í morgun í Keiluhöllinni Egilshöll. Að venju er þetta einskonar lokamót og uppskeruhátið deildarinnar. Keppt er

1

ÍR KLS og ÍR TT bikarmeistarar í keilu 2016

20.04.2016 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR liðin KLS og TT urðu í gærkvöldi bikarmeistarar karla- og kvennaliða í keilu en þá fór fram úrslitakeppnin í

1

ÍR Íslandsmeistarar unglingaliða í keilu 2016

18.04.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær fóru fram úrslit á Íslandsmóti unglinga. Í úrslitum þurfti að vinna 2 leiki í bæði undanúrslitum og úrslitum

1

Sigurlaug Jakobsdóttir Íslandsmeistari öldunga í keilu

06.04.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi lauk Íslandsmóti öldunga í keilu. Sigurlaug Jakobsdóttir úr ÍR varð Íslandsmeistari kvenna en hún sigraði Sigríði Klemensdóttur, einnig

Styrktaraðilar ÍR Keila eru
X