Í dag fór fram meistari meistarana sem að er byrjun á tímabilinu hjá keilunni
Þar mætast deildar og bikar meistarar frá síðasta tímabili til að starta nýju tímabili.
Í ár var spilað upp á Akranesi og eru tenglar inn á leikina hér neðar í fréttini,
Í ár mættust í kvennaflokk KFR Valkyjur sem að eru deildar og bikarmeistarar 2021
og ÍR Buff sem að lentu í 2.sæti í deild bikar og höfðu hefnd að hefna eftir að hafa tapað fyrir þeim á báðum vígstöðum en í kvöld sýndu ÍR Buff að þær eru að koma láta í sér heyra í vetur.
Í kvöld unnu ÍR Buff – KFR Valkyrjur eftir æsidpennandi leiki  1652-1648

Eftir kvennaleikin fór fram úrslit í  karlaleikurin og var búist við hörku spennandi leik eins og var hvj á konunum

Í leik meistara meistarana hjá körlum voru það ÍR PLS Sem að unnu bæði deild og bikar og ÍA sem aðurðu í 2.sæti í bikar sem að mættust
Leikir fóru þannig að ÍR PLS náði að vinna  1946 – 1768

Hægt er að nálgast útsendingu frá kvennaleiknum inn á síðu ÍATV

Hægt er að nálgast útsendingu frá karlaleiknum inn á síðu ÍATV

Fréttir

1

ÍR-ingar sigursælir á Reykjavíkurmótinu í keilu

11.09.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag fór fram Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu þar sem ÍR-ingarnir Ástrós Pétursdóttir og Einar Már Björnsson sigruðu í kvenna-

1

Komdu í keilu – ÍR-Keiludeild kynnir starfsemi sína

27.08.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Helgina 4. og 5. september milli klukkan 12 og 15 ætlar ÍR-Keiludeild að bjóða öllum krökkum frá 8 ára aldri

1

ÍR-PLS eru Íslandsmeistarar karlaliða í keilu

01.06.2021 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR-PLS varð í gærkvöldi Íslandsmeistarar karlaliða í keilu er þeir lögðu KFR-Stormsveitina í 3. og síðustu umferð úrslita deildarinnar.  Er

1

Meistarakeppni ÍR í keilu fór fram í dag

29.05.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag fór fram hin árlega Meistarakeppni ÍR í keilu en mótið er uppskeruhátíð ÍR-inga í keilu. Spiluð er ein

1

Breytingar í stjórn keiludeildar eftir aðalfund

14.05.2021 | höf: ÍR

Þann 6. maí sl. var haldin aðalfundur keiludeildar ÍR. Farið var yfir skýrslu stjórnar og rekstrar- og efnahagsreikningur fyrir síðasta

1

Meistarakeppni ÍR í keilu fer fram laugardaginn 29. maí

13.05.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Laugardaginn 29. maí fer fram Meistarakeppni ÍR í keilu en það er lokamót tímabilsins hjá deildinni. Mótið er aðeins ætlað

1

Aðalfundur keiludeildar haldinn 6. maí nk. kl 18:00

29.04.2021 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR fimmtudaginn 6. maí kl. 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Alexandra Kristjánsdóttir er Íslandsmeistari unglinga í keilu 2021

21.03.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Alexandra Kristjánsdóttir varð í dag Íslandsmeistari unglinga í opna stúlknaflokkinum í dag. Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir varð síðan í 3.

1

Hafþór Harðarson er Íslandsmeistari karla í keilu 2021

16.03.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Um helgina fór fram Íslandsmót einstaklinga í keilu en kepp er samkvæmt venju í Keiluhöllinni Egilshöll. Hafþór Harðarson úr ÍR

1

Páskamót ÍR og Nettó 2021

12.03.2021 | höf: Svavar Einarsson

Páskamót ÍR og Nettó verður laugardaginn 27. mars kl. 10:00 í Egilshöll. Spiluð verður 3 leikja sería Verð fyrir seríu

Styrktaraðilar ÍR Keila eru
X