Drengjaflokkur keppir í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik graphic

Drengjaflokkur keppir í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik

04.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Drengjaflokkur ÍR keppir við Hauka í undanúrslitum Íslandsmótsins  í körfuknattleik föstudaginn 5. maí kl. 20:00 í Dalhúsum, Grafarvogi.  Sigri okkar drengir leikinn spila þeir til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn við Fjölni eða KR, sunnudaginn 5. maí kl. 14:00 í Dalhúsum, Grafarvogi.

Drengjaflokkur ÍR er ríkjandi Íslandsmeistari og eiga því titil að verja.  Mætum öll og styðjum þá til sigurs.

Áfram ÍR!

X