Skilmálar miðasölu ÍR Körfu

Með því að samþykkja þessa skilmála er ÍR Körfu heimilt að senda tilkynningar á netfang og/eða farsímanúmer þitt um leiki og viðburði félagsins.

Vinsamlega athugaðu miðana þína, hvort réttar upplýsingar komi þar fram.

Endurgreiðslustefna

Þessi miðakaup fást ekki endurgreidd

Öryggisskilmálar

Persónupplýsingar eru bundin trúnaði og verða ekki gefin til eða seld til þriðja aðila.

Lög/varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur.

Styrktaraðilar ÍR

X