Sumarnámskeið í karate 2017. Búið að opna fyrir skráningu. graphic

Sumarnámskeið í karate 2017. Búið að opna fyrir skráningu.

28.05.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Sumarnámskeið í karate á vegum karatedeildar ÍR.Boðið verður upp á sumarnámskeið í karate í Undirheimum í íþróttahúsinu Austurbergi.

Námskeiðið er frá mánudegi til föstudags milli kl: 09 til kl: 12. Verð fyrir vikuna er 6.500 kr.  Mætið í íþróttafötum og komið með nesti. Skráning á heimasíðu ÍR. www. ir.is. Upplýsingar og aðstoð við skráningu í síma: 587- 708. 

Námskeiðsvikur:

  1. 12 júní ­­-16 júní.
  2. 19 júní – 23 júní.
  3. 26 júní – 30 júní.     **Fleiri vikur auglýstar síðar**

Tilvalið tækifæri til að kynnast þessari einstöku íþrótt, Shito Ryu karate sem  þykir miðlungsharður og listrænn karatestíll.Íþróttin er í senn líkamsrækt, bardagaíþrótt, sjálfsvörn og lífsstíll. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á grunnæfingar kihon og kata.

Leiðbeinendur: Aron An Ky Hyunh, Mattías B. Montazeri og Kamila Buracwska.

íslenska, pólska, rússneska og serbneska

 

X