Góður árangur á Swedish Karate Open 2022 graphic

Góður árangur á Swedish Karate Open 2022

13.04.2022 | höf: ÍR

Verðlaunasæti í Kata stráka 13 ára
Um helgina 9. apríl fór Swedish Karate Open 2022 fram. ÍR-ingarnir Adam Ómar Ómarsson og Jakub Kobiela kepptu fyrir Íslands hönd í Kata í flokki 13 ára stráka og er skemmst frá því að segja að Adam Ómar hafnaði í fyrsta sæti og Jakub Kobiela í því öðru. Þetta er jafnframt besti árangur landslið frá Íslandi í Kata. ÍR óskar þeim Adam og Jakub til hamingju með glæsilegan árangur.
(Mynd frá vinstri: Jakub, Adam, aðrir verðlaunahafar)

Medal in Kata boys 13 years old
Last Weekend the Swedis Karate Open 2022 Tournament took place. Two participants from IR, Adam Ómar Ómarsson and Jakub Kobiela participated on the Icelandic National Team in group 13 year old boys. Adam finished in 1st place and Jakob in 2nd place. This is the best result the Icelandic National Team has ever had. IR sends congratulations to Jakub and Adam for this great achievement.
(Picture from left: Jakub, Adam, other price owners)

X