Haustönn 2022 hefst 29. ágúst graphic

Haustönn 2022 hefst 29. ágúst

16.08.2022 | höf: Gísli Fannar

Haustönn 2022 hefst mánudaginn 29. ágúst.

Æft verður á mánudögum og miðvikudögum
6 – 10 ára kl 17:00 – 18:00
11 – 14 ára kl 18:00 – 19:00
15 ára og eldri kl 18:00 – 19:00

Kostar ekkert að prófa – nóg að mæta í stuttbuxum og bol ?‍♀️?‍♂️
Erum á jarðhæðinni í ÍR heimilinu skógarseli 12 ?
Láttu sjá þig og prófaðu júdó!
X