!Verið er að vinna í breytingum! – Haustönnin verður tilbúin innan skamms

 

Mót á Haustönn 2022 og helstu upplýsingar um mótin. Birt með fyrirvara um breytingar.
Skráning fer í hjá Felix þjálfara.
Keppnisgjöld greiðast til þjálfara. Þjálfari sér um að greiða keppnisgjöld til mótshaldara samhliða skráningu.
Smellið til að skoða nánar um mótin.

Aldursflokkar: Seniora (15 ára og eldri)
Skráningarfrestur: 17. janúar
Lágmarksgráða: 3. kyu (grænt belti)
Keppnisgjald: 2000kr
Aldursflokkar: U13(fædd 2010 og 2011), U15(fædd 2008 og 2009), U18(fædd 2005 – 2007) og U21(fædd 2002 – 2007)
Skráningarfrestur: 14. febrúar
Lágmarksgráða: 5. kyu (gult belti)
Keppnisgjald: 2000kr
Aldursflokkar: U9(fædd 2014), U10(fædd 2013) og U11(fædd 2012)
Skráningarfrestur: 21. febrúar
Lágmarksgráða: Engin lágmarksgráða
Keppnisgjald: 1000kr
Aldursflokkar: U13(fædd 2010 og 2011), U15(fædd 2008 og 2009), U18(fædd 2005 – 2007) og U21(fædd 2002 – 2007)
Skráningarfrestur: 7. mars
Lágmarksgráða: 5. kyu (gult belti)
Keppnisgjald: 2000kr
Aldursflokkar: Seniora (15 ára og eldri)
Skráningarfrestur: 14. mars
Lágmarksgráða: 5. kyu (gult belti)
Keppnisgjald: 2000kr
Aldursflokkar: U13(fædd 2010 og 2011), U15(fædd 2008 og 2009), U18(fædd 2005 – 2007) og U21(fædd 2002 – 2007)
Skráningarfrestur: 28. mars
Lágmarksgráða: 5. kyu (gult belti)
Keppnisgjald: 2000kr
Aldursflokkar: U18(fædd 2005 – 2007), U21(fædd 2002 – 2007) og Seniora (fædd 2007 og fyrr)
Skráningarfrestur: 11. apríl
Lágmarksgráða: 3. kyu (grænt belti)
Keppnisgjald: 2000kr
Æfingabúðir verða að loknu norðurlandamóti.
Nánari upplýsingar hjá þjálfara.
Aldursflokkar: Seniora (15 ára og eldri)
Skráningarfrestur: 2. maí
Lágmarksgráða: 4. kyu (appelsínugult belti)
Keppnisgjald: 2000kr
Stefnt verður á að fara til Svíþjóðar á mót fyrir iðkendur sem hafa áhuga á því að keppa og vilja fara erlendis að keppa. Farið verður í lok annar og hafa því iðkendur alla vorönnina til að undirbúa sig fyrir mótið.
ATH. dagsetning er ekki staðfest. 

Mótaskrá JSÍ má finna hér

Síðast uppfært: 30.08.2022 klukkan 18:14

X