Iðkendur Judodeildar ÍR hafa aðgang að lyftingarsal ÍR á opnunartíma. Í lyftingasalnum eru Assault bikes, róðravélar, hlaupabretti, handlóð, bekkur, kassar og aðstaða fyrir ólympískar lyftingar svo eitthvað sé nefnt.

Myndir úr lyftingasalnum:

          

          

          

Síðast uppfært: 09.12.2021 klukkan 2:43

X