Fréttir

1

Júdóæfingar hefjast á morgun eftir páskafrí

11.04.2023 | höf: Gísli Fannar

Fyrstu æfingar eftir páskafrí hefjast á morgun, miðvikudaginn 12. apríl, og er nóg að gera framundan. Nokkur mót verða í

1

Aðalfundur Júdódeildar ÍR 12. apríl.

03.04.2023 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar Júdódeildar ÍR miðvikudaginn 12. apríl kl. 18 í ÍR heimilinu. Dagskrá aðalfundar : Kosning fundarstjóra og

1

Jólagleði Júdódeildar ÍR

14.12.2022 | höf: Gísli Fannar

Haustönn lýkur 19. desember með jólagleði.  19. desember verður jólagleði kl 17:00-18:00 hjá 6-10 ára og 11-14 ára í æfingasal

1

Haustönn 2022 hefst 29. ágúst

16.08.2022 | höf: Gísli Fannar

Haustönn 2022 hefst mánudaginn 29. ágúst. Æft verður á mánudögum og miðvikudögum 6 – 10 ára kl 17:00 – 18:00

1

Aðalfundur júdódeildar ÍR haldinn mánudaginn 28. mars kl. 18:00 (Ath breyttur tími)

21.03.2022 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar júdódeildar ÍR mánudaginn 28. mars kl. 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundi júdódeildar frestað, ný tímasetning auglýst við fyrsta tækifæri

21.03.2022 | höf: ÍR

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður aðalfundi júdódeildar frestað. Ný tímasetning verður auglýst um leið og hún liggur fyrir. Bestu kveðjur Stjórn

1

Aðalfundur júdódeildar ÍR haldinn 21. mars kl. 18:00

14.03.2022 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar júdódeildar ÍR mánudaginn 21. mars kl. 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Heiðursviðurkenningar og íþróttafólk Judodeildar ÍR

23.12.2021 | höf: ÍR

Silfurmerki ÍR  Felix Exequiel Woelflin og Magnús Sigurjónsson voru heiðraðir silfurmerki ÍR fyrir vel unnin störf í þágu félagsins.  

1

Matthías efnilegasti judomaður ársins 2021

21.12.2021 | höf: ÍR

Matthías Stefánsson var valinn efnilegasti Judomaður ársins 2021 af Judosambandi Íslands vegna árangurs hans í íþróttinni á árinu sem er

1

Silfur á Judo Baltic Sea Championships

06.12.2021 | höf: ÍR

Matthías Stefánsson vann til silfurverðlauna á Judo Baltic Sea Championships sem haldið var í Orimatilla í Finnlandi. Keppendur á mótinu

1

ÍR-ingur Reykjavíkurmeistari í Judo

02.12.2021 | höf: ÍR

Reykjavíkurmeistaramótið í Judo fór fram sl. helgi og voru tveir keppendur frá ÍR. Jakub Tumowski og Matthías Stefánsson. Þeir kepptu

1

Matthías keppti í júdó í Finnlandi um helgina

02.11.2021 | höf: ÍR

Júdókappinn Matthías Stefánsson fór til Finnlands um helgina ásamt landsliðinu til að keppa á Opna Finnska og vann hann til

1

ÍR-ingar Íslandsmeistarar í júdó 2021

31.05.2021 | höf: ÍR

Þrír ÍR-ingar kepptu á Íslandsmóti JSÍ yngri 2021 sem fór fram síðast liðinn laugardag. ÍR-ingarnir Hafþór Ingi Erlendsson, Matthías Stefánsson

1

ÍR-ingur Íslandsmeistari í júdó 2021

18.05.2021 | höf: ÍR

Fjórir keppendur frá ÍR kepptu á Íslandsmeistaramóti karla og kvenna í júdó á sunnudaginn. Felix Woelflin keppti í -73kg flokki,

1

ÍR-ingar atkvæðamiklir á páskamóti JR 7-14 ára

05.05.2021 | höf: ÍR

Fjórir keppendur frá ÍR kepptu á páskamóti JR núna sl. helgi. Keppni í 11-14 ára flokkum fór fram á föstudeginum

1

Aðalfundur Júdódeildar haldinn 5. maí nk. kl: 18:00

28.04.2021 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar júdódeildar ÍR miðvikudaginn 5. maí kl. 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Breytt dagsetning á Íslandsmóti seniora 2018

26.03.2018 | höf: Gísli Fannar

Íslandsmót seniora fer fram 5.maí í stað 28.apríl. Frétt tekin frá síðu JSÍ. Íslandsmót seniora sem átti að halda 28.

1

Aleksandra Lis vann silfur í Kaunas

11.07.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Þann 6. júlí síðastliðin keppti ÍR – ingurinn Aleksandra Lis í – 70 kg flokki í júdó á Alþjóðaleikum ungmenna

1

Judo frétt

13.07.2016 | höf: Bergur Ingi

Þetta er Judo frétt

Styrktaraðilar ÍR Judo eru
X