Vissir þú ? graphic

Vissir þú ?

06.10.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR er fyrsta félagið í landinu sem stofnað er um fimleika.

ÍR er fyrsta íþróttafélagið í landinu sem beitir sér fyrir æfingum í frjálsíþróttum. Þær fóru fram á Landakotstúninu í byrjun júní 1907.

ÍR er fyrst félaga til þess að kaupa fullkomin frjálsíþróttaáhöld frá útlöndum – spjót, kringlu, kúlu og stöng. Það gerði félagið þegar á fyrsta ári, 1907.

X