Vissir þú? graphic

Vissir þú?

14.07.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR er fyrsta og eina íþróttafélagið í landinu til að eignast heimsmeistara í dansi. Urðu Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve heimsmeistarar í 10 dönsum árið 2003. Árið áður urðu þau í þriðja sæti með jafnmörg stig og pörin í fyrsta og öðru sæti. Á stofnári dansdeildarinnar, 2001, urðu þau í fjórða sæti í HM í 10 dönsum. Og rétt eftir stofnunina unnu þau opna ástralska meistaramótið í standard-dönsum í Melbourne, þar sem Vilhjálmur afrekaði forðum.

X