Íþróttafélag Reykjavíkur

Vissir þú ?

ÍR hélt árið 1922 fyrsta íþróttanámskeið fyrir allt Ísland, m.a. í fimleikum, frjáls- íþróttum, sundi og knattspyrnu. Það stóð í sex vikur og þátt tóku 33 menn hvaðanæva af landinu. Félagið fékk norskan íþróttakennara til að annast kennsluna. Það útvegaði þátttakendum ókeypis húsnæði hér í bænum og öll kennsla var ókeypis. Með námskeið- inu þótti ÍR hafa skapað nýja strauma í íþróttahreyfingu landsmanna.

X