Vissir þú ? graphic

Vissir þú ?

16.02.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR-ingar komu upp fyrstu skíðalyftunni hérlendis árið 1938 í Hellisskarði á Þverfelli við Kolviðarhól. Dráttarbraut þessi var 160 metra löng og knúði hana mótor úr Chevrolet árgerð 1929.

X