Meistaraflokkur karla í körfubolta er að fara spila í undanúrslitum í bikarkeppninni á fimmtudaginn gegn Stjörnunni, leikurinn hefst klukkan 17:30 og hvetjum við alla ÍR-inga til að fjölmenna í höllina og hvetja strákana til sigurs.

Miðasala fer fram á Tix.is https://tix.is/is/specialoffer/tickets/7460/

Áfram ÍR

Hákon

X