Íþróttafélag Reykjavíkur

Frjálsíþróttakonan Andrea Kolbeinsdóttir hefur verið valin Íþróttakona Reykjavíkur.

Þessi hlaupadrottning sigraði öll hlaup sem hún tók þátt í á árinu og ekki nóg með það, hún varð líka Íslandsmeistari í skíðagöngu í tveimur greinum. Samtals vann Andrea 7 Íslandsmeistratitla í hlaupum. Um afrekt Andreu má lesa betur í frétt hjá ÍBR.

ÍR óskar Andreu innilega til hamingju með magnaða frammistöðu á árinu 🙂

 

X