ÍR 14.11.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Nú er komið að hinu árlega þorrablóti ÍR, sem haldið verður 19. janúar 2019, í íþróttahúsi Seljaskóla. Stefnt er á mikla stemmingu og gleði.
Miðasalan hefst í ÍR heimilinu mánudaginn 3. des. kl. 16:00.
Nánari upplýsingar um þorrablótið má finna hér