Miðasala á Þorrablót ÍR stendur enn yfir ?

Það eru nokkur borð laus og bæði er hægt að kaupa heil borð og staka miða. Sendu póst á bokhald@ir.is með fjölda miða eða hringdu í síma 587 7080 til að ganga frá kaupum ?

Það lætur enginn ÍR-ingur þennan viðburð fara framhjá sér. Við lofum geggjuðum mat (þorramat, steik með öllu og vegan) og dúndrandi stuði fram eftir nóttu. Fyrirpartý sem eru ómissandi verða um allt hverfi ??

Miðaverð er 12.900 kr.

Skelltu þér á miða og taktu vinina með ?

X