Sveinn Gísli Þorkelsson valin í U19

15.02.2022 | höf: ÍR

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp til æfinga 21. – 23. febrúar n.k

ÍR-ingurinn Sveinn Gísli Þorkelsson hefur verið valinn í þann hóp.

Alls eru 22 leikmenn kallaðir til fyrir þetta verkefni og koma þeir frá 11 félögum.

ÍR óskar Sveini innilega til hamingju með valið og óska honum góðs gengis.

X