Sex ÍR-ingar valdir í Hæfileikamótun KSÍ graphic

Sex ÍR-ingar valdir í Hæfileikamótun KSÍ

12.10.2021 | höf: ÍR

Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar KSÍ, hefur valið hóp drengja fyrir Hæfileikamót N1 og KSÍ dagana 20.-22. október:
https://www.ksi.is/um-ksi/frettir/frettasafn/frett/2021/10/11/Hopur-fyrir-Haefileikamot-N1-og-KSI-20.-22.-oktober/

Sex ÍR-ingar eru á lista:

Benedikt Þórir Jóhannesson
Birgir Óliver Árnason
Dagur Sigurðsson
Jóhannes Kristinn Hlynsson
Róbert Elís Hlynsson
Sadew Vidusha R. A. Desapriya

 

Við óskum þessum efnilegu ÍR-ingum góðs gengis!

 

X