Opnum fyrir skráningar á vorönn mánudaginn 8. janúar. graphic

Opnum fyrir skráningar á vorönn mánudaginn 8. janúar.

05.01.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Opnað verður fyrir skráningar iðkenda á vorönn mánudaginn 8. janúar.
Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að ljúka skráningum sem fyrst og ganga frá greiðslu æfingagjalda. Hægt að nýta frístundastyrk fyrir 6-18 ára börn og unglinga til greiðslu á gjöldum. Frístundastyrkur fyrir árið 2018 er kr. 50.000.-

Skráningar fara fram á heimasíðu ÍR, sjá meðfylgjandi slóð.
https://ir.felog.is/

X