Miðasala hafin á rafrænt þorrablót ÍR 2021! graphic

Miðasala hafin á rafrænt þorrablót ÍR 2021!

29.12.2020 | höf: ÍR

Miðasala á árlegt þorrablót ÍR er hafin og hægt er að nálgast miða í gegnum þennan hlekk:  https://ir.felagar.is/vara/thorrablot-ir/ 

 

Að þessu sinni fer Þorrablótið fram með rafrænum hætti en þrátt fyrir það verður stemmningin engu minni!

 

Við hvetjum alla ÍR-inga til að taka þátt í þessum tímamótaviðburði!

X