Hæ Hæ!

Þar sem veðurspáin fyrir laugardaginn er okkur hliðholl þá ætlum við að gefa 5 miða á Haustfagnaðinn. Allt sem þið þurfið að gera er að:

  1. Fylgja síðu ÍR á fésinu: https://www.facebook.com/ithrottafelag.reykjavikur
  2. Setja “like” við fréttina með leiknum á félsinu.
  3. Deila (share) fréttinni áfram.
  4. Fylgja okkur á Instagram: https://www.instagram.com/ithrottafelagreykjavikur/

Fimm einstaklingar verða dregnir af handahófi úr hópnum kl. 18:00 á morgun föstudag 2. september.

X