Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR endurreistur graphic

Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR endurreistur

30.04.2020 | höf: ÍR

Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR hefur verið endurreistur??‍♀️

Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, fyrrum landsliðsþjálfari, mun taka við liðinu. ✍️

Ljóst er að mikill kraftur hefur vaknað í Breiðholti eftir að tilkynnt var um að leggja ætti flokkinn niður og fjöldi fólks lýst sig reiðubúið til að aðstoða við endurreisn kvennastarfsins.?

Komið hefur verið á nýju meistaraflokksráði kvenna undir forystu Matthíasar Imsland þar sem tugir einstaklinga hafa tekið að sér mismunandi verkefni.

X