Komdu þér í sumargír: Sumargaman ÍR 2019 graphic

Komdu þér í sumargír: Sumargaman ÍR 2019

10.05.2019 | höf: ÍR

Sumarnámskeið ÍR “SUMARGAMAN” er fyrir alla krakka á aldrinum 6-9 ára, þ.e. börn fædd 2010-2013. Námskeiðin fara fram á ÍR-svæðinu við Skógarsel 12, 109 Reykjavík.

X